21.2.2007 | 15:17
Jæja já...
Guðmundur.
Bloggar | Breytt 22.2.2007 kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2007 | 12:32
Mánudags þunglyndi!
Jæja þá er maður logsins búin að komast af þvú hvernig þetta virkar allt, eða allvegna flest. Helgin er búinn og skólavikan byrjuð á ný. Hvar hef ég heyrt þetta áður?? Það er bara svo leiðinlegt að sitja föst í sömu rútínuni! Mér langar að strjúka til útlanda flutja til pakistan eða bara eitthvað sem er svona.. smá fútt í! Annars var helgin bara sæmileg, var að vinna bæði föstudags og laugardagskvöld frá 8 til 12. Fór reindar á rúntin eftir vinnu á Laugardaginn fórum svo öll heim til mín um 4 leitið (vorum 5) og hahaha veit ekki hvort ég ætti að segja þetta en reyktum cappotino tóbak... hehe ekkert ólöglegt!!! Þetta er tyrklenskt og pabbi er allveg óður í þetta. Svo voru allir farnir um 6 leitið og já ég svaf bara ein frammi í sófa. Annars var konudagurinn í gær. Jáhámm... á bóndadaginn gaf ég kærastanum mínum súkkulaði-köku með hvítu kremi og rauðum hjörtum á.. Það sem hann gaf mér var símhringinu þar sem hann spurði mig hvenær ég ætlaði að koma að sækja "draslið" mitt. Kræst! Hvað er að fólki í dag? hefur það enga mannasiði? Maður leifir sér að efast. Annars ætla ég bara að gleyma þessu öllu.
"One day i'll fly away" var sungið í uppáhalds kvikmyndini minni og það mun ég svo sannarlega gera einn dag ;)
Friður á jörð. Jóhanna kveður =)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)