Jæja já...

Það er svo stóra spurningin.. Hvað á nú að blogga um? Ég held að ég ætli að gefa mér smá tíma í að segja hvað mér finst um Byrgismálið! Jæja flestir Íslendingar ættu a þekkja söguna. Málið er þannig við vexti að Guðmunur var voða góður maður sem hjálpaði fólki uppúr fíknefnadjöflinum. Áfengi, dóp og allur pakkin. Guðmundur byrjaði með að hafa bara 1-2 sjúklinga í heimahúsi sínu þangað til að hann fékk alltaf stærra og stærra húsnæði. Ég ætla ekki að fara útí alla staðina sem hann hefur verið með húsnæði því ég á pottþétt eftir að gleyma einnhverju! Að lokum Endaði þetta í byrginu. En upp kom svo að skugalegir hlutir áttu sér stað í byrginu, Guðmunur átti þá víst að hafa stundað sjúkt BDSM kynlíf með einnhveri eða einnhverjum stelpum þarna. Guðmundur kallinn sagði svo eftir að myndband komst á netið að honum og stelpu að stunda BDSM kynlíf að honum hefði verið nauðgað af henni og ætlaði hann að verða fyrsti karlmaðurinn á íslandi til þess að kæra kvennmann fyrir nauðgun. En svo ákvað hann að skipta um skoðun og segja í tímaritinu Mannlíf að þetta væri bara allt feikað og að einnhverjir voru að reina að koma upp lygarasögu um hann. Einnig man ég eftir því þegar hann kom í kastljósið þegar hann hefði víst sent myndskilaboð af kynfærinu hans til stúlku. Hann neitaði öllum sökum og segist hann sjálfur hafa verið edrú í mörg ár þegar spurt var um hvort hann hafi verið að drekka þegar hann sendi myndskilaboðið. Mín skoðun á þessu er að þótt að Guðmundur hafi gert marga góða hluti er hann bara sjúkur maður. Veikur í hausnum. ísland er auðvitað paradís fyrir kynferðisafbrotamann, Naðgarar og Barnaníðingar fá veikustu dóma og mér finst það bara rangt! Það þarf að taka betri á svona málum og Byrgismálið hefur vonandi opnað augu margra íslendinga um það. En ég held að ég hafi sagt allt sem ég vil segja!
Guðmundur














Guðmundur.

Mánudags þunglyndi!

Jæja þá er maður logsins búin að komast af þvú hvernig þetta virkar allt, eða allvegna flest. Helgin er búinn og skólavikan byrjuð á ný. Hvar hef ég heyrt þetta áður??  Það er bara svo leiðinlegt að sitja föst í sömu rútínuni! Mér langar að strjúka til útlanda flutja til pakistan eða bara eitthvað sem er svona.. smá fútt í! Annars var helgin bara sæmileg, var að vinna bæði föstudags og laugardagskvöld frá 8 til 12. Fór reindar á rúntin eftir vinnu á Laugardaginn fórum svo öll heim til mín um 4 leitið (vorum 5) og hahaha veit ekki hvort ég ætti að segja þetta en reyktum cappotino tóbak... hehe ekkert ólöglegt!!! Þetta er tyrklenskt og pabbi er allveg óður í þetta. Svo voru allir farnir um 6 leitið og já ég svaf bara ein frammi í sófa. Annars var konudagurinn í gær. Jáhámm... á bóndadaginn gaf ég kærastanum mínum súkkulaði-köku með hvítu kremi og rauðum hjörtum á.. Það sem hann gaf mér var símhringinu þar sem hann spurði mig hvenær ég ætlaði að koma að sækja "draslið" mitt. Kræst! Hvað er að fólki í dag? hefur það enga mannasiði? Maður leifir sér að efast. Annars ætla ég bara að gleyma þessu öllu.

"One day i'll fly away" var sungið í uppáhalds kvikmyndini minni og það mun ég svo sannarlega gera einn dag ;)
Friður á jörð. Jóhanna kveður =)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband